fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 19:57

Aron Jóhannsson, nýr leikmaður Vals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson sóknarmaður Vals er lítillega meiddur og var sökum þess ekki í leikmannahópi Vals gegn Fram í kvöld í Bestu deild karla.  Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Aron segir í samtali við 433.is að hann hafi verið tæpur fyrir leikinn en vonist til að vera heill heilsu um næstu helgi.

Valur heimsækir Breiðablik í næstu umferð í leik sem gæti haft mikið að segja um það hvort liðið ætlar sér í titilbaráttu.

Aron hefur verið jafn besti leikmaður Vals síðustu tvö tímabil en hann gerði nýjan samning við liðið fyrir tímabilið.

Aron er 34 ára gamall en hann var frama af ferli sínum sóknarmaður en hefur að mestu spilað á miðjunni hjá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir