fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Ágúst Sigurðsson er stjórnandi Betkastins sem er nýr hlaðvarpsþáttur þar sem einblínt verður á neðri deildir í knattspyrnu í sumar.

Baddi Borgars þjálfari FC Árbær, Kiddi Hjartars þjálfari KÁ og Eysteinn Þorri leikmaður Augnabliks mættu í settið hjá Betkastinu og spáðu í spilin fyrir komandi tímabil í neðri deildunum. Liðum var raðað í sæti 2.deild og 3.deild og farið var létt yfir 4. og 5.deild.

Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá fyrir um úrslit og hvernig leikir geta endað. Þátturinn mun vera á tandurhreinni íslensku þar sem hver skoðun og spá hefur rétt á sér.

Betkastið mun rýna í viðburði sem eru bæði almennir en að mestu leyti íþróttatengdir. Yfir tímabilið verða 4 þættir þar sem neðri deildir Íslands verða teknar fyrir. Þessi þáttur er sá fyrsti í þeirri seríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona