fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

433
Sunnudaginn 28. apríl 2024 08:30

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Daði Arnarsson, handboltasérfræðingur með meiru, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem er í umsjón Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar.

KA marði ÍR undir lok framlengingar í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á dögunum. Liðið hefur verið afar ósannfærandi á leiktíðinni.

„Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum, þessi sigur á móti ÍR í framlengingu,“ sagði Helgi.

Hrafnkell tók til máls.

„Ég held þeir hafi ekki farið brattir inn í þetta tímabil. Liðið er ekki styrkt að neinu viti. Ég held að bestu leikmennirnir þeirra hafi verið pirraðir í allan vetur og spurt sig hvort það ætti ekki að sækja einhverja leikmenn. Þeir komu sér langt í Evrópu og fóru í úrslit í bikar. Það hlýtur að vera einhver peningur til þarna en hann er greinilega ekki nýttur.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
Hide picture