fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane vonar að landi sinn Jude Bellingham verði rólegur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár.

Bellingham er leikmaður Real Madrid sem mætir Bayern Munchen þar sem Kane er að raða inn mörkum.

Bellingham hefur átt stórkostlegt tímabil með Real og er til alls líklegur í undanúrslitunum sem hefjast bráðlega.

Kane er sjálfur vongóður fyrir leikina en hann og Bellingham munu svo spila saman á EM í Þýhskalandi með Englandi í sumar.

,,Mér líður mjög vel og ég er fullur sjálfstrausts. Ef liðsfélagar mínir mata mig eins og þeir hafa gert allt tímabilið þá verð ég mættur,“ sagði Kane.

,,Jude er að eiga ótrúlegt tímabil en ef þú spyrð mig þá má hann taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur