fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 18:10

Danijel Dejan Djuric. Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 4 – 2 ÍA
0-1 Sveinn Margeir Hauksson(‘7)
1-1 Danijel Dejan Djuric(’20, víti)
2-1 Nikolaj Hansen(’36)
3-1 Aron Elís Þrándarson(’45)
4-1 Danijel Dejan Djuric(’67)
4-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(’76)

Víkingur Reykjavík er enn með fullt hús stiga í Bestu deild karla eftir leik við KA á heimavelli í dag.

Um var að ræða næst síðasta leik dagsins en Breiðablik heimsækir KR í síðasta leiknum klukkan 18:30.

Víkingar lentu óvænt undir í viðureigninni en svöruðu svo sannarlega fyrir sig eftir fyrsta markið.

Meistararnir skoruðu fjögur mörk áður en leik lauk og skoraði Daniej Dejan Djuric tvö af þeim í öruggum sigri.

KA lagaði stöðuna í 4-2 á 76. mínútu en Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þá annað mark liðsins sem dugði alls ekki til.

Víkingar eru á toppnum með 12 stig og er eina taplausa liðið eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona