fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki fullkominn eða þá frábær fyrirliði ef þú spyrð króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic.

Rakitic vann um tíma með Messi hjá Barcelona og telur að Argentínumaðurinn sé klárlega besti leikmaður allra tíma.

Það er eitthvað sem margir geta tekið undir en Messi nálgast fertugt í dag og spilar í Bandaríkjunum.

Messi bar fyrirliðabandið hjá Barcelona í dágóðan tíma en var ekki frábær í því starfi að sögn Rakitic.

,,Messi er besti leikmaður allra tíma og hann gæti jafnvel verið bestri vinstri bakvörður í heimi ef það væri hans markmið,“ sagði Rakitic.

,,Hann var ekki endilega alltaf besti fyrirliðinn í að gefa skipanir, það er því að hann var öðruvísi og sérstakur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona