fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, hefur skrifað undir risasamning við Pepsi en það fyrirtæki ættu allir að kannast við.

Pepsi er einn allra vinsælasti drykkur heims en Grealish er ein stærsta stjarna Englands og hefur verið í nokkur ár.

Enski landsliðsmaðurinn hefur aldrei gert eins stóran auglýsingasamning á sínum ferli en hann fær um yfir 200 milljónir króna frá Pepsi yfir eitt ár.

Samningurinn gildir til þriggja ára en aðrar stórstjörnur á borð við Son Heung Min og Vinicius Junior hafa einnig samið við Pepsi.

Grealish hefur ekki átt frábært tímabil fyrir City í vetur en mun að öllum líkindum spila með enska landsliðinu á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“