Everton 1 – 0 Brentford
1-0 Idrissa Gana Gueye ’60)
Everton fellur ekki í ensku úrvalsdeildinni þetta árið eftir leik við Brentford í kvöld.
Um var að ræða næst síðasta leik dagsins en honum lauk með 1-0 heimasigri þeirra bláklæddu.
Ljóst er að Everton verður í efstu deild næsta vetur en Idrissa Gana Gueye sá um að tryggja það í dag.