fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska félagið San Jose Earthquakes hefur borgað metfé fyrir leikmann að nafni Hernan Lopez.

Lopez er ekki nafm sem margir kannast við en hann spilaði með Godoy Cruz í Argentínu og hefur gert góða hluti þar.

San Jose borgar sex milljónir dollara fyrir leikmanninn en hann er 23 ára gamall og spilar sem sóknarmaður.

Um er að ræða frænda goðsagnarinnar Diego Armando Maradona sem er talinn vera einn besti ef ekki besti leikmaður allra tíma.

Bandaríska liðið tvöfaldaði félagsmet sitt með þessum skiptum en dýrasti leikmaður í sögu liðsins kostaði áður þrjár milljónir dollara.

Lopez hefur ekki spilað mikið fyrir Godoy Cruz en var áður hjá bæði River Plate og Central Cordoba í efstu deild Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“