fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andriy Lunin markvörður Real Madrid hefur svo sannarlega vakið athygli á þessu tímabili þegar hann fékk tækifærið. Nú vilja þrjú stórlið fá hann.

Thibaut Courtois hefur ekkert spilað á þessu tímabili og Lunin hefur gripið gæsina.

Real Madrid var ekkert á því að Lunin yrði í markinu enda fékk félagið Kepa Arrizabalaga á láni frá Chelsea vegna meiðslanna.

Lunin hefur hins vegar slegið í gegn og átt marga stórleiki í vetur en hann kemur frá Úkraínu.

Fichajes á Spáni segir að Manchester United, PSG og FC Bayern hafi öll áhuga á að kaupa Lunin í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur