fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26 janúar ákvað Jurgen Klopp að nú væri tímabær tað greina frá því að hann ætlaði að hætta með Liverpool í sumar, ákvörðun sem vakti athygli.

Á þessum tíma var Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og liðið var allt að því óstöðvandi.

Þetta hélt áfram næstu vikur á eftir en undanfarið hefur leikur Liverpool hrunið. Liðið féll úr leik í bikarnum og Evrópudeildinni.

Liðið hefur svo tapað tveimur deildarleikjum undanfarið, fyrst gegn Crystal Palace á heimavelli og Everton á útivelli.

Þetta hefur orðið til þess að afar hæpið er að Liverpool verði enskur meistari en ákvörðun Klopp um að tilkynna þetta svona snemma hefur verið til umræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur