fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 11:00

Terry og frú í sumarfríi í Dubai.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry hefur oft reynt að ræða við sinn gamla vin Rio Ferdinand en það án árangurs, ástæðan er sú að Terry var dæmdur fyrir að vera með kynþáttaníð í garð Anton Ferdinand, bróðir Rio.

Ferdinand og Terry voru lengi vel límið í vörn enska landsliðsins en Terry var fyrirliði Chelsea og Rio var lykilmaður hjá Manchester United.

„Ég hef reynta ð tala við Rio en hann hefur ekki neinn einasta áhuga á því að tala við mig;“ segir Terry í nýlegu hlaðvarpi.

Þeir hafa reglulega rekist á hvorn annan á sólarströnd en þar er andrúmsloftið ekki gott.

„Ég hef rekist á hann á ströndinni í Dubai og hann neitar að tala við mig. Það hefði verið hægt að ganga frá þessu máli á miklu betri hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur