fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 17:32

David De Gea átti aldrei möguleika þegar Eric Bailly setti boltann í egið net. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, fyrrum markvörður Manchester United, hefur staðfest það að hann sé ekki hættur í fótbolta.

De Gea lék í mörg ár fyrir United og var oft valinn besti leikmaður liðsins áður en samningi hans lauk í fyrra.

Spánverjinn fékk ekki framlengingu á Old Trafford og hefur ekki samið við nýtt félag undanfarið ár.

,,Ég mun snúa aftur,“ skrifaði De Gea á Instagram síðu sína og birti með myndband þar sem hann sést á æfingu.

Hvar De Gea mun spila á næsta tímabili er svo sannarlega óljóst en hann hefur hafnað mörgum tilboðum hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur