Það fóru fram fjölmargir leikir í Mjólkurbikar karla í dag en spilað var víðsvegar um landið og svosem lítið um óvænt úrslit.
KA lenti í brasi gegn ÍR en Bestu deildarliðið vann 2-1 sigur þar sem Daníel Hafsteinsson tryggði sigur í framlengingu.
Víkingur Reykjavík lenti óvænt undir gegn Víði en sneri leiknum sér í vil og vann að lokum 4-1 heimasigur.
Grindavík er komið áfram eftir útisigur á ÍBV og Fylkir rétt marði lið Hattar/Hugins með einu marki gegn engu.
Hér má sjá úrslitin í dag.
ÍBV 1 – 2 Grindavík
1-0 Alex Freyr Hilmarsson
1-1 Eric Vales Ramos
1-2 Josip Krznaric
Höttur/Huginn 0 – 1 Fylkir
0-1 Ómar Björn Stefánsson
Haukar 2 – 4 Vestri
0-1 Pétur Bjarnason
1-1 Magnús Ingi Halldórsson
2-1 Djordje Biberdzic
2-2 Toby King
2-3 Friðrik Þórir Hjaltason
2-4 Ívar Breki Helgason
Árbær 0 – 3 Fram
Víkingur 4 – 1 Víðir
0-1 David Toro Jimenez
1-1 Aron Elís Þrándarson
2-1 Helgi Guðjónsson
3-1 Ari Sigurpálsson
4-1 Nikolaj Hansen
Grótta 0 – 3 Þór
0-1 Rafael Victor
0-2 Rafael Victor
0-3 Fannar Daði Malmquist Gíslason
Afturelding 4 – 1 Dalvík/Reynir
1-0 Hrannar Snær Magnússon
2-0 Patrekur Orri Guðjónsson
2-1 Tómas Þórðarson
3-1 Patrekur Orri Guðjónsson
4-1 Elmar Kári Enesson Cogic
ÍA 3 – 0 Tindastóll
1-0 Ingi Þór Sigurðsson
2-0 Ingi Þór Sigurðsson
3-0 Hilmar Elís Hilmarsson
ÍH 4 – 2 Hafnir
KA 2 – 1 ÍR
1-0 Harley Willard
1-1 Bergvin Fannar Helgason
2-1 Daníel Hafsteinsson