Manchester City þarf að vinna leik sinn gegn Brighton í kvöld en leikið er á heimavelli þess síðarnefnda.
Um er að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni en City er í harðri toppbaráttui og þarf á sigri að halda.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Brighton: Steele; Veltman, Van Hecke, Dunk, Barco; Gross, Baleba; Lallana, Moder, Joao Pedro; Welbeck.
Man City: Ederson, Walker, Akanji, Ake, Gvardiol, Rodrigo, Kovacic, De Bruyne, Silva, Foden, Alvarez