fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Johannes Selven, sænskur kantmaður, er genginn í raðir Vestra. Hann kemur á láni frá OB í Danmörku.

Hinn tvítugi Selven gekk í raðir OB fyrir tæpu ári síðan og hefur skorað eitt mark í níu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Vestri er nýliði í Bestu deildinni og nældi í sín fyrstu stig um helgina með sigri á KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti