fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á barmi þess að ganga frá samningi við Adidas um að framleiða búning og varning félagsins. Samningurinn tekur gildi fyrir tímabilið 2025.

Samningur Liverpool við Nike er að renna út en félagið fær tæpar 50 milljónir punda á tímabili fyrir þann samning í dag.

Liverpool fær öruggar 30 milljónir punda og svo eru bónusar sem tengjast árangri og sölu á varningi.

Sports Buisness segir að Liverpool geri samning við Adidas sem færir félaginu meira en þær 50 milljónir punda sem koma frá Nike núna.

Það telst ekkert sérstaklega há upphæð fyrir eitt stærsta félag í heimi.

Sports Buisness segir að Liverpool komist þó ekki nálægt þeim 95 milljónum punda sem Adidas borgar Manchester Untied á ári hverju en það er stærsti samningur sem gerður hefur verið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi