fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið umtalaða: Baðst afsökunar í beinni – Taldi goðsögnina hafa hundsað sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 20:09

Micah Richards/Mynd Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, baðst afsökunar í beinni útsendingu í gær á BBC.

Richards ræddi þar við Frank Lampard, fyrrum leikmann Chelsea, en þeir mættust á vellinum nokkrum sinnum.

Richards baðst afsökunar á hegðun sinni árið 2007 er Chelsea vann öruggan 6-0 sigur á City í ensku úrvalsdeildinni.

Richards ásakaði Lampard um að hafa hundsað sig í leikmannagöngunum fyrir leik og lofaði því að ‘rústa honum’ í kjölfarið.

Fyrrum varnarmaðurinn átti skelfilegan leik en Lampard segist sjálfur ekki hafa hundsað hann viljandi fyrir viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur