Manchester United getur mætt grönnum sínum í Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley.
Svo það gerist þarf United að vinna lið Coventry í undanúrslitum í dag en flautað er til leiks klukkan 14:30.
Hér má sjá byrjunarliðin í þeim leik.
Coventry: Collins, Latibeaudiere, Thomas, Kitching, Bidwell; Eccles, Sheaf; Van Ewijk, O’Hare, Simms, Wright.
Manchester United: Onana, Dalot, Casemiro, Maguire, Wan-Bissaka, Mainoo, McTominay, Bruno Fernandes, Garnacho, Rashford, Hojlund.