fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Staðfestir að hann verði rekinn eftir tímabilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 20:14

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að Stefano Pioli verður rekinn frá AC Milan eftir tímabilið en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Romano er með gríðarlega áreiðanlegar heimildir og fullyrðir það að Pioli verði látinn taka poka sinn í sumar.

Milan féll úr leik í Evrópudeildinni í vikunni en liðið tapaði gegn Roma samanlagt, 3-1.

Milan hefur spilað þokkalega í Serie A undanfarið en er þó 14 stigum á eftir toppliði Inter Milan sem er í raun búið að tryggja sér titilinn.

Pioli hefur starfað sem þjálfari Milan undanfarin fimm ár og vann deildina með liðinu fyrir um tveimur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“