fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 13:30

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld yfir Brandon Williams leikmanni Manchester United fara fram í mars á næsta ári, hann mætti fyrir dómara í dag.

Williams er ákærður fyrir ofsaakstur sem leiddi til árekstur og að hafa keyrt bílinn án trygginga.

Williams mætti fyrir dómara í dag en neitar sök í báðum liðum en málið verður tekið fyrir eftir tæpt ár.

Hann er sakaður um að hafa í ágúst á síðasta ári keyrt alltof hratt í Wilmslow, úthverfi Manchester. Á það hafa orsakað árekstur sem varð.

Williams er með 65 þúsund pund í laun á viku en hann er í dag á láni hjá Ipswich í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun