fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 10:30

Mohammed Kudus fagnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir ansi margt til þess að Liverpool muni sækja sér fjármuni í sumar með því að selja Mohamed Salah til Sádí Arabíu.

Salah mun þá eiga ár eftir af samningi sínum og Liverpool telur sig geta fengið nálægt 200 milljónumu punda.

Nú segir Fichajes á Spáni að Liverpool horfi á Mohammed Kudus leikmann West Ham sem mögulegan arftaka.

Kudus hefur reynst West Ham frábær eftir að hann kom frá Ajax en hann er 23 ára gamall og kemur frá Ghana.

Kudus hefur kraft og áræðni sem gæti hentað Liverpool vel næsta vetur ef Salah fer til Sádí Arabíu í seðlana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun