fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir ráku upp stór augu er þeir sáu að einvígi Arsenal og Bayern Munchen annars vegar og Real Madrid og Manchester City hins vegar yrðu leikin á sama kvöldi. Breski miðillinn Talksport kveðst hafa útskýringar fyrir þessu.

Að margra mati er um tvö stærstu einvígi 8-liða úrslitanna að ræða en í gær mættust Barcelona og PSG annars vegar og Dortmund og Atletico Madrid hins vegar. PSG og Dortmund fóru áfram.

Í kvöld kemur svo í ljós hvaða tvö lið fylgja þeim en jafnt er í báðum einvígum fyrir seinni leikina í kvöld.

Talksport segir að ástæða þess að Arsenal og City spila stórleiki sína sama kvöld sé sú að Real Madrid og Atletico Madrid hafi bæði fengið fyrri leik sinn á heimavelli í síðustu viku. Sambandið vildi ekki að þeir færu fram sama kvöld í spænsku borginni.

Enski miðillinn segir þetta jafnframt högg fyrir sjónvarpsrétthafa sem hefðu viljað hafa Bayern Munchen gegn Arsenal og Manchester City gegn Real Madrid sitt hvort kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“