fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Hall blaðamaður í Englandi segir að Jadon Sancho loki ekki á það að snúa aftur til Manchester United ef eitthvað breytist þar.

Hall segir að forsendan fyrir því sé þó að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi knattspyrnustjóra, á því eru ágætis líkur.

Sancho var lánaður til Borussia Dortmund í janúar eftir að hafa verið settur til hliðar af Ten Hag eftir deilur þeirra.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir United í dag er líklegur til þess að reka Ten Hag í sumar eftir mjög slaka spilamennsku á þessu tímabili.

Sancho hefur átt fína spretti með Dortmund og var í byrjunarliðinu þegar liðið komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur