fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn FC Bayern en um var að ræða seinni leik liðanna í átta liða úrslitum.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli en það voru heimamenn í Bayern sem voru sterkari aðili leiksins.

Leikurinn var nokkuð lokaður en eftir rúman klukkutíma skoraði Josuha Kimmich eina mark leiksins og skaut Bayern áfram.

Arsenal reyndi að opna sterka vörn Bayern en það án árangurs og Bayern er komið áfram.

Í hinum leiknum í kvöld er framlenging þar sem Manchester City og Real Madrid eru að gera 1-1 jafntefli og samanlagt 4-4.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“