fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Chelsea hótar því að henda leikmönnum Chelsea í burtu ef þeir haga sér eins og í gær, Noni Madueke og Nicolas Jackson veittust þá að Cole Palmer sem var að fara að taka vítaspyrnu.

Hann var hins vegar reiður yfir spurningum blaðamanna sem spurðu aðeins út í þetta atvik eftir magnaðan sigur.

Chelsea vann 6-0 sigur á Everton í gær en þegar Palmer var að fara að taka vítið þá fauk í Palmer og Madueke

„Þetta er til skammar,“ sagði Pochettino.

En eftir fundinn var þjálfarinn reiður og las yfir blaðamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur