fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, gekk berserksgang á hliðarlínunni gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld og uppskar rautt spjald.

Börsungar duttu úr leik í 8-liða úrslitum í kvöld. Liðið vann 2-3 sigur á PSG í fyrri leik liðanna en leikur kvöldsins tapaðist 1-4.

Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona, fékk rautt spjald eftir tæpan hálftíma leik sem hafði gríðarleg áhrif á leikinn. Þá var staðan 1-0 fyrir Barca.

Xavi var pirraður upp frá þessu og í seinni hálfleik fékk hann rautt spjald fyrir hegðun sína.

Hér að neðan má sjá af hverju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki