fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Naby Keita settur í bann og fær væna sekt – Neitaði að mæta í leik og fór heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Werder Bremen hefur sett Naby Keita í bann út tímabilið og þá fær hann væna sekt. Ástæðan er sú að hann mætti ekki í leik um helgina.

Keita fékk að vita það að hann yrði ekki í byrjunarliði Bremen gegn Bayer Leverkusen á sunnudag.

Keita neitaði að fara með liðinu í rútuna og ákvað frekar að halda heim á leið og við þetta eru forráðamenn félagsins ekki sáttir.

Clemens Fritz yfirmaður knattspyrnumála er ekki sáttur. „Við sem félag getum ekki tekið svona hegðun eins og frá Naby Keita,“ segir Fritz.

„Hann ákveður að setja sjálfan sig ofar en liðið þegar við erum í vandræðum eftir slakt gengi undanfarið. Við getum ekki leyft þetta.“

„Við þurfum fulla einbeitingu á tímabilið og hafa lið sem stendur saman. Við höfum engan annan kost en að setja hann til hliðar.“

Keita kom frítt til Weder Bremen frá Liverpool síðasta sumar en þar átti hann erfiða tíma vegna meiðsla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur