Í hlaðvarpsútgáfu af Íþróttavikunni, sjónvarpsþætti sem kemur út vikulega á 433.is, var farið yfir leikina í Bestu deild karla það sem af er, þá aðallega 2. umferðina sem kláraðist í gær.
Hörður Snævar Jónsson og Helgi Fannar Sigurðsson fóru yfir sviðið, en hlaðvarp Íþróttavikunnar mun koma út meðfram sjónvarpsþættinum sem verður áfram á sínum stað.