fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands hvetur stórliðið til að klófesta Greenwood

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 19:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnustjórinn Fabio Capello hvetur sitt fyrrum félag Juventus að klófesta Mason Greenwood í sumar.

Englendingurinn er sem stendur á láni hjá Getafe frá Manchester United. Hann á ár eftir af samningi sínum við enska félagið en ekki er talið að hann eigi framtíð þar vegna mála utan vallar.

Það er því nokkuð ljóst að Greenwood verður seldur í sumar. Hann hefur átt góðu gengi að fagna með Getafe á leiktíðinni, er með átta mörk og fimm stoðsendingar í öllum keppnum.

„Ég hef heyrt um Mason Greenwood. Efnilegur leikmaður Manchester United sem á í vandræðum í einkalífinu en hefur endurfæðst hjá Getafe,“ segir Capello, sem spilaði og stýrði Juventus á sínum ferli sem leikmaður og þjálfari. Hann var einnig landsliðsþjálfari Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur