fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skrifaði undir einn stærsta samning í sögu íþrótta undir lok árs 2022 þegar hann gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Það má segja að koma Ronaldo hafi markað nýtt upphaf í sádiarabíska boltanum en fjöldi stórstjarna fylgdi þangað í kjölfarið fyrir ansi háar fjárhæðir.

Það er þó Ronaldo sem þénar mest en hann er með 177 milljónir punda í árslaun hjá Al-Nassr.

Það þýðir að hann er með rúmlega 3,4 milljónir punda á viku, sem gera alls 228 milljónir punda frá því hann skrifaði undir. Það eru rúmir 40 milljarða íslenskra króna.

Hinn 39 ára gamli Ronaldo virðist hvergi nærri hættur en hann er samningsbundinn í Sádí út næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markvörður Svartfjallalands lést aðeins 26 ára gamall

Markvörður Svartfjallalands lést aðeins 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea
433Sport
Í gær

Manchester United leggur fram fyrsta tilboð – Verður sennilega hafnað um hæl

Manchester United leggur fram fyrsta tilboð – Verður sennilega hafnað um hæl
433Sport
Í gær

Viðar Örn ómyrkur í máli – „Þetta er ekki svaravert“

Viðar Örn ómyrkur í máli – „Þetta er ekki svaravert“
433Sport
Í gær

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum
433Sport
Í gær

Bæði KA og Viðar geta rift samningi í næsta mánuði

Bæði KA og Viðar geta rift samningi í næsta mánuði