fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Bestu deildarliðin koma inn í þessari umferð.

Það sem ber hæst er að Valur tekur á móti FH í Bestu deildarslag.

Ríkjandi meistarar Víkings mæta Víði á heimavelli.

Leikirnir fara fram dagana 24. og 25. apríl.

Drátturinn
Haukar – Vestri
Árbær – Fram
KÁ – KR
ÍBV – Grindavík
Grótta – Þór
ÍH – Hafnir
Valur – FH
Afturelding – Dalvík/Reynir
ÍA – Tindastóll
Þróttur R. – HK
Keflavík – Breiðablik
Höttur/Huginn – Fylkir
Augnablik – Stjarnan
Fjölnir – Selfoss
Víkingur R. – Víðir
KA – ÍR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli