fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ten Hag: ,,Auðvitað sakna ég hans“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók ákvörðun fyrr í þessum mánuði og lét John Murtough fara en hann starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

Murtough vann hjá United til margra ára en hann byrjaði 2013 og var svo ráðinn inn sem yfirmaður knattspyrnumála 2021.

Jim Ratcliffe eignaðist hlut í United fyrr á þessu ári og er hann að gera breytingar innanborðs sem varð til þess að Murtough var leystur undan störfum.

Erik ten Hag, stjóri United, hefur nú tjáð sig um stöðuna en hann vann náið með Murtough á bakvið tjöldin.

,,Eins og er þá sakna ég hans, auðvitað sakna ég hans stuðnings,“ sagði Ten Hag.

,,Hann hefur fært sig annað en við áttum í góðu sambandi. Ég vil þakka John fyrir góð störf og óska honum alls hins besta fyrir framtíðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona