fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sár er vinur hans hélt annað í sumar – ,,Þessi tenging var sérstök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 14:00

Harry Kane og Son Heung-min. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung Min, leikmaður Tottenham, var sár í sumar er Harry Kane ákvað að yfirgefa félagið og halda til Þýskalands.

Son segir sjálfur frá þessu en hann og Kane voru lengi frábærir saman í sóknarlínu enska félagsins.

Kane er einn besti ef ekki besti markaskorari veraldar í dag og var erfitt fyrir Son að sjá félaga sinn kveðja eftir mörg ár saman í London.

,,Ég og H, við vorum með eitthvað öðruvísi okkar á milli. Það var tenging þarna, tíu ára samband,“ sagði Son.

,,Við spiluðum nánast alltaf sömu stöðu og vissum af hvorum öðrum, við heimtum mikið af hvor öðrum og gerðum alltaf.“

,,Þessi tenging var sérstök. Þegar hann fór þá varð ég mjög sorgmæddur en skrefið var gott fyrir hann. Nú er hann að skora fyrir Bayern og ég vona að hann skori enn fleiri mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“