fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

England: Tottenham fékk alvöru skell gegn Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 13:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 4 – 0 Tottenham
1-0 Alexander Isak(’30)
2-0 Anthony Gordon(’32)
3-0 Alexander Isak(’51)
4-0 Fabian Schar(’87)

Newcastle valtaði yfir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsta leik laugardags er nú lokið.

Alexander Isak átti flottan leik fyrir heimamenn sem skoruðu fjögur mörk gegn engu frá gestunum.

Isak setti tvennu gegn Tottenham sem sá aldrei til sólar og missti mikilvæg stig í Evrópubaráttu.

Tottenham er í fimmta sæti með 32 stig, 10 stigum á undan Newcastle sem er sæti neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur