fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Byrja með stig í mínus ef þeir komast aftur í efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 20:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City verður ekki refsað á þessu tímabili en liðið er að leitast eftir því að komast aftur í efstu deild Englands.

Leicester er í harðri toppbaráttu og er líklegt til að komast upp en liðið vann efstu deild fyrir um átta árum síðan.

Enska félagið hefur verið ákært fyrir að brjóta lög ensku deildarinnar en þá er rætt um úrvalsdeildina ekki Championship deildina.

Leicester hefur svarað fyrir sig og segir að ef einhver lög hafi verið brotin þá eigi það við um efstu deild frekar en næst efstu deild.

Enskir miðlar segja nú að Leicester verði ekki refsað á þessu tímabili en gæti byrjað næsta tímabil með mínus stig í efstu deild ef liðið kemst upp.

Championship deildin hefur reynt að refsa Leicester en án árangurs og eru allar líkur á að úrvalsdeildin taki málin í sínar hendur ef liðið fer upp á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Í gær

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu