fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Hrun hjá Vestra í seinni hálfleik gegn Blikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 16:00

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-0 Vestri
1-0 Viktor Karl Einarsson(’51)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson(63′, víti)
3-0 Dagur Örn Fjeldsted(’85)
4-0 Kristófer Ingi Kristinsson(’90)

Breiðablik vann sinn annan sigur í Bestu deild karla er liðið mætti nýliðum Vestra í Kópavpogi.

Breiðablik byrjaði leikinn ekki of fjöruglega að þessu sinni en staðan eftir fyrri hálfleikinn var jöfn eða þá markalaus.

Vestri gerði vel með að halda hreinu í fyrri hálfleiknum en réð engan veginn við þá grænklæddu í seinni.

Blikar skoruðu fjögur mörk á Vestra og kláraði leikinn manni fleiri eftir rauða spjald Elvars Baldvinssonar er 15 mínútur voru eftir.

Breiðablik er því á toppi deildarinnar með sex stig ásamt KR og er með markatöluna 6:0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona