fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Toney skyndilega fáanlegur á tombóluverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski fréttamaðurinn Florian Plettenberg hjá Sky segir að verðmiðinn á Ivan Toney, framherja Brentford, sé aðeins 30-40 milljónir punda sem stendur.

Þetta er athyglisvert í ljósi þess að áður hefur verið talað um að Toney gæti kostað allt að 100 milljónir punda.

Stórlið hafa áhuga á Toney og má þar nefna Arsenal og Chelsea. Plettenberg segir þó nú frá því að West Ham hafi einnig spurst fyrir um hann.

Í sumar á Toney aðeins ár eftir af samningi sínum við Brentford og nokkuð líklegt þykir að hann fari annað.

Fyrr á þessu ári sneri Toney aftur eftir átta mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni