fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Var nóg boðið eftir að þessi spurning var borin upp og gengu burt

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry og Micah Richards höfðu engan áhuga á að ræða leiki kvöldsins í Evrópudeildinni í Meistaradeildarumfjöllun CBS Sports í gærkvöldi.

Þátturinn hefur slegið í gegn en ásamt þeim eru þar Kate Abdo og Jamie Carragher.

Undir lok umfjöllunar um Meistaradeildina í gær var borinn upp spurning um leiki kvöldsins í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en þá var Henry og Richards nóg boðið.

„Við erum ekki að fara að tala um Evrópudeildina. Þið létuð mig þjást nógu lengi með því að hlæja að Arsenal svo ég ætla bara að fá mér sæti þarna,“ sagði Arsenal-goðsögnin Henry með bros á vor, en Arsenal komst í Meistaradeildina í fyrsta sinn í sjö ár fyrir þessa leiktíð.

„Ræðið þið bara Meistaradeildina?“ spurði Carracher, sem sat eftir furðu lostinn, en hans menn í Liverpool spila einmitt í Evrópudeildinni í kvöld.

„Leyfið mér að eiga þetta í eitt ár. Þetta hefur verið langur tími. Þið megið tala um Evrópudeildina,“ sagði Henry.

Hér að neðan má sjá þessa skondnu uppákomu.

@cbssportsgolazo Thierry & Micah said: “We don’t do Europa League” 😂 #UCL #championsleague #ucltoday #uel #europaleague #jamiecarragher #micahrichards #thierryhenry ♬ original sound – CBS Sports Golazo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe