fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Var nóg boðið eftir að þessi spurning var borin upp og gengu burt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry og Micah Richards höfðu engan áhuga á að ræða leiki kvöldsins í Evrópudeildinni í Meistaradeildarumfjöllun CBS Sports í gærkvöldi.

Þátturinn hefur slegið í gegn en ásamt þeim eru þar Kate Abdo og Jamie Carragher.

Undir lok umfjöllunar um Meistaradeildina í gær var borinn upp spurning um leiki kvöldsins í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en þá var Henry og Richards nóg boðið.

„Við erum ekki að fara að tala um Evrópudeildina. Þið létuð mig þjást nógu lengi með því að hlæja að Arsenal svo ég ætla bara að fá mér sæti þarna,“ sagði Arsenal-goðsögnin Henry með bros á vor, en Arsenal komst í Meistaradeildina í fyrsta sinn í sjö ár fyrir þessa leiktíð.

„Ræðið þið bara Meistaradeildina?“ spurði Carracher, sem sat eftir furðu lostinn, en hans menn í Liverpool spila einmitt í Evrópudeildinni í kvöld.

„Leyfið mér að eiga þetta í eitt ár. Þetta hefur verið langur tími. Þið megið tala um Evrópudeildina,“ sagði Henry.

Hér að neðan má sjá þessa skondnu uppákomu.

@cbssportsgolazo Thierry & Micah said: “We don’t do Europa League” 😂 #UCL #championsleague #ucltoday #uel #europaleague #jamiecarragher #micahrichards #thierryhenry ♬ original sound – CBS Sports Golazo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona