KR-ingurinn Luke Rae átti mark fyrstu umferðar í Bestu deild karla.
Fyrsta umferðin fór fram um síðustu helgi og var mikið um dýrðir. Mark Rae sem kom KR-ingum í 1-2 gegn Fylki var valið mark umferðarinnar, enda ansi glæsilegt.
Það kom í 3-4 sigri Vesturbæinga.
Markið má sjá hér að neðan.
Mark fyrstu umferðar Bestu deildar karla ⚽️ #bestadeildin pic.twitter.com/5L2RDAzs0z
— Besta deildin (@bestadeildin) April 10, 2024