fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ráðleggur knattspyrnumönnum að bíða með barneignir – Þetta er ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 08:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher ráðleggur syni sínum og öðrum ungum atvinnumönnum í knattspyrnu með að bíða með barneignir, það trufli einbeitingu leikmanna að eignast börn.

Carragher segir að knattspyrnumenn eigi að bíða með það að eignast börn með maka sínum.

„Ég elska auðvitað þá staðreynd að sonur minn sá mig spila og man eftir leikjum,“ sagði Carragher sem átti farsælan feril hjá Liverpool.

„Ég hugsa samt alltaf núna, mitt ráð til minna barna er að hafa börn en ekki fyrr en í kringum þrítugt.“

Hann segir þetta sérstaklega eiga við um atvinnumenn í fótbolta en sonur hans er leikmaður Wigan á Englandi.

„Þetta á sérstaklega við son minn sem er atvinnumaður í dag, þú getur einbeitt þér að leiknum án þess að verða fyrir truflun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni