fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Katrín Ómars ráðin til starfa hjá KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 15:30

Katrín Ómarsdóttir er nýr aðstoðarþjálfari KR. Mynd/KR.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins sem verkefnastjóra og mun hún hefja formlega störf 1. júní.

Katrín mun hafa umsjón með innleiðingu á COMET, nýju móta- og upplýsingakerfi fyrir mótahald og aðra starfsemi sambandsins.

Verkefni:
Umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis (Comet – Competition Management Expert System) fyrir KSÍ og aðildarfélög ásamt samhliða innleiðingu á nýrri vefsíðu KSÍ.
Samskipti við þjónustuaðila (Comet) og notendur (fulltrúa KSÍ og fulltrúa aðildarfélaga).
Fræðsla til notenda (fulltrúa KSÍ og fulltrúa aðildarfélaga) og þjálfun í notkun Comet.
Stuðningur við notendur að innleiðingu lokinni.
Katrín á að baki árangursríkan knattspyrnuferil, m.a. sem atvinnumaður í Englandi og Svíþjóð, og hefur leikið 69 A-landsleiki (10 mörk) fyrir Ísland auk fjölmargra leikja fyrir yngri landslið. Hún hefur lokið BSc í viðskiptafræði frá háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, og lýkur námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun hjá Endurmenntun HÍ í vor, auk þess að vera með KSÍ C gráðu í knattspyrnuþjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni