fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Högg í maga Vesturbæinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson, leikmaður KR, verður frá í 4-6 vikur samkvæmt sparkspekingnum Kristjáni Óla Sigurðssyni.

Kristján segir frá þessu á X en Aron hafði verið að glíma við meiðsli aftan í læri sem tóku sig upp á nýjan leik í upphitun gegn Fylki í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.

Meira
Aron Sig fær úr myndatöku í dag en er vongóður – „Ég þrjóskaðist til þess að spila“

„Ég meiddist aðeins aftan í læri um daginn sem var ekkert alvarlegt, ég æfði svo 100 prósent í viku fyrir leik,“ sagði Aron í samtali við 433.is í morgun.

„Þetta kemur svo aftur upp í upphitun en ég þrjóskaðist til þess að spila, ég var hins vegar bara á annari löppinni. Ég gat ekki sprett eða notað vinstri löppina neitt.“

Aron sagðist svo vera á leið í myndatöku í dag og miðað við færslu Kristjáns verður hann frá í 4-6 vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni