fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Er þetta versta ákvörðun allra tíma? – Sjáðu myndbandið

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúleg dómaraákvörðun átti sér stað í ensku B-deildinni í gær í leik West Brom og Rotherham.

Leiknum lauk með 2-0 sigri fyrrnefnda liðsins, sem er á leið í umspil um sæti í úrvalsdeildinni á meðan Rotherham er á botninum og fallið.

Annað mark West Brom í gær hefði þó aldrei átt að verða. Þá fékk liðið víti í kjölfar þess að Brandon Thomas-Asante þrumaði boltanum í Lee Peltier, sem stóð utan vítateigs. John Swift fór á punktinn og skoraði.

Skiljanlega voru leikmenn og stuðningsmenn Rotherham æfir og á samfélagsmiðlum gengu margir svo langt að kalla þetta „verstu ákvörðun allra tíma.“

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur