fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að setja af stað rannsókn til að komast að því hvernig stuðningsmenn Bayern Munchen komust inn á Emirates-leikvanginn í leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag.

Arsenal og Bayern gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna á þriðjudag, en stuðningsmenn síðarnefnda liðsins máttu ekki mæta á völlinn. Ástæða þess að þeir voru í banni er sú að stuðningsmenn köstuðu flugeldum inn á völlinn í leik gegn Lazio í síðustu umferð.

Þó voru stuðningsmenn Bayern mættir á leikinn í London á þriðjudag og þetta rannsakar Arsenal nú.

Líklegt er að einhverjir stuðningsmenn Arsenal hafi selt stuðningsmönnum Bayern miða sína en enska félagið mun setja þá sem gerðust sekir um það í bann frá leikvangi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona