fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þessir tíu leikmenn fara mögulega allir frá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News segir að allt að tíu leikmenn sem eru ekki í stóru hlutverki gætu farið frá Manchester United í sumar.

Þannig segir að Tom Heaton, Anthony Martial og Brandon Williams fari allir.

Samningar þeirra eru á enda og eru nánast engar líkur taldar á því að þeir verði áfram.

Omari Forson, Alvaro Fernandez, Hannibal Mejbri, Donny van de Beek, Jadon Sancho, Facundo Pellistri og Mason Greenwood gætu svo allir orðið seldir.

Um er að ræða unga leikmenn í bland við leikmenn sem eru á láni hjá öðrum félögum sem ekki eru líklegir til þess að fá hlutverk.

Þá gætu fleiri farið en Sir Jim Ratcliffe og hans fólk ætlar að reyna að taka til hjá félaginu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona