fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Stelpurnar mættu ofjörlum sínum á Tivoli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 18:03

Lena Oberdorf og Karólína Lea í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 3 – 1 Ísland:
1-0 Lea Schüller
1-1 Hlín Eiríksdóttir
2-1 Lea Schüller
3-1 Bibiane Schulze

Íslenska kvennalandsliðið mætti ofjörlum sínum þegar liðið heimsótti Þýskaland í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag. Leikurinn fór fram á Tivoli vellinum í Aachen.

Lea Schüller kom Þjóðverjum yfir eftir fjögurra mínútna leik. Á 23 mínútu var það hins vegar Hlín Eiríksdóttir sem jafnaði fyrir Ísland.

Íslenska liðið þurfti hins vegar að gera breytingu eftir hálftíma leik þegar Sveindís Jane Jónsdóttir fór af velli. Varð Sveindís fyrir meiðslum eftir ljótt brot.

Þessi skipting virtist hafa áhrif á íslenska liðið því þýska liðið skoraði tvö mörk á rúmum tíu mínútum og staðan 3-1 í hálfleik.

Íslenska liðið reyndi að koma sér inn í leikinn í þeim síðari en án árangurs og lokastaðan 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði