fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Guardiola um starfið í Manchester: ,,Þeir borga mér vel“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, fékk athyglisverða spurningu á blaðamannafundi í gær fyrir leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni.

Guardiola var spurður hvað heillaði hann við að starfa hjá City og hvað væri að veita honum hvatningu í starfi.

Spánverjinn svaraði á léttu nótunum og bendir á að hann fái ansi vel borgað sem þjálfari eins ríkasta félags heims.

,,Ég er hrifinn af því sem er í gangi hérna, þeir borga mér vel og það hentar ágætlega,“ sagði Guardiola.

,,Mér líkar við að spila hérna og mér líkar við að heimsækja Luton Town. Þegar sú tilfinning hverfur þá hætti ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur