fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stjarnfræðilega dýrt að fara á síðasta heimaleik Klopp – Miðar á yfir fimm milljónir

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 09:36

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem vilja kaupa sér miða á síðasta heimaleik Jurgen Klopp sem stjóra Liverpool þurfa að reiða fram ansi hraustlegar fjárhæðir.

Klopp tilkynnti í vetur að yfirstandandi leiktíð yrði hans síðasta sem stjóri Liverpool. Síðasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni er gegn Wolves á heimavelli og vonast Klopp og hans menn til að lyfta þar titlinum.

Leikurinn gegn Wolves verður jafnframt sá síðasti með Klopp í brúnni yfirhöfuð ef Liverpool mistekst að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í vor.

Það er löngu uppselt á leikinn gegn Wolves en þó eru miðar til sölu í endursölu.

Ódýrasti slíki miðinn er á rúmlega 250 þúsund íslenskar krónur. Sæti á besta stað kosta þó mun meira og sæti nær varamannabekkjum kosta yfir milljón.

Allra dýrustu sætin, alveg upp við varamannabekk Liverpool, kosta rúmar fimm milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa